
Gripla XXIX komin út
Í Griplu 2018 eru níu ritrýndar greinar og útgáfur, fjórar á íslensku, fjórar á ensku og ein á frönsku.
NánarÍ Griplu 2018 eru níu ritrýndar greinar og útgáfur, fjórar á íslensku, fjórar á ensku og ein á frönsku.
NánarÞann 19. desember síðastliðinn var nýr vefur um lifandi hefðir opnaður formlega af mennta- og menningarmálaráðherra. Vefurinn var unninn af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Umsjón með verkefninu hafði Vilhelmína Jónsdóttir lögfræðingur og þjóðfræðingur. Webmo design sá um vefsmíði.
NánarMaha Chakri Sirindhorn prinsessa, systir konungsins á Tælandi, kom í stutta heimsókn til Íslands mánudaginn 25. febrúar.
NánarJohn Gillis, forvörður við bókasafn Trinity College í Dyflinni, mun halda Árna Magnússonar fyrirlestur miðvikudaginn 13. nóvember kl.
NánarÁ fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri.
NánarNorrænt málþing Veröld, húsi Vigdísar, 28. mars 2019, kl. 9.00–17.00. Dagskrá: 9.00–9.15 Velkomsttale. Forskningsprofessor Úlfar Bragason, formann for Samarbetsnemnda for Norden-undervising i utlandet.
NánarVeturinn 1972-1973 fóru Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir um Nýja Ísland og byggðir Vestur-Íslendinga í Kanada og Bandaríkjunum til að safna sögum og kvæðum sem fólk hafði sér til skemmtunar og flutti munnlega. Gísli Sigurðsson bjó sögurnar til útgáfu í bókinni Sögur úr Vesturheimi.
Nánar