Ráðherra Færeyja í heimsókn
Mennta- og menningarmálaráðherra Færeyja, Helena Dam á Neystabø, kom 4. júní til Íslands í heimsókn. Ráðherrann þingaði í mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem greinilega kom fram mikill samstarfsvilji Færeyinga í málefnum vísinda, skóla og menningar.
Nánar