Annars hugar: Karítas Hrundar Pálsdóttir
Karítas Hrundar Pálsdóttir flytur opinn fyrirlestur um tungumálanám og ritlist, auk þess að segja frá eigin skrifum.
NánarKarítas Hrundar Pálsdóttir flytur opinn fyrirlestur um tungumálanám og ritlist, auk þess að segja frá eigin skrifum.
NánarÁ fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara 13. nóvember gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Árna Magnússonar fyrirlestri. Fyrirlesturinn er auglýstur á vef stofnunarinnar. Fyrirlesari að þessu sinni er Peter Stokes.
NánarÁ fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Fyrirlesturinn er auglýstur á vef stofnunarinnar.
NánarVeturliði Óskarsson, prófessor við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, mun flytja Sigurðar Nordals fyrirlestur 2024.
NánarSigurðar Nordals fyrirlestur er haldinn 14. september ár hvert. Fyrirlesari að þessu sinni er Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði og deildarforseti Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands, og nefnist fyrirlesturinn: Hvað þýðir þjóðtungan? Frá handritum til gervigreindar.
NánarÁ fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara 13. nóvember gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Árna Magnússonar fyrirlestri. Fyrirlesturinn er auglýstur á vef stofnunarinnar.
NánarNýr málvinnsluvefur Árnastofnunar er vettvangur þar sem tiltekin máltæknitól eru gerð aðgengileg almennum notendum, bæði með notendaviðmóti og svokölluðum forritaskilum.
NánarRoberto Luigi Pagani, aðjúnkt og doktorsnemi við Íslensku- og menningardeild HÍ, flytur opinn fyrirlestur um ítalska þýðingu sína á þjóðsögum úr safni Jóns Árnasonar.
NánarMiðvikudaginn 24. apríl kl. 16–17 verður þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Annars hugar haldinn í fyrirlestrasal Eddu. Fyrirlesari að þessu sinni er Dr. Angela Rawlings.
NánarÓvænt gleðitíðindi bárust frá Kanada þegar íslenskt handrit frá dögum Árna Magnússonar fannst við tiltekt á heimili í Kingston, Ontario. Handritið reyndist mikill fengur fyrir áhugafólk um 17. öld.
Nánar