Barnasmiðja í Eddu
Barnasmiðja verður haldin í Eddu sunnudaginn 8. desember í tilefni handritasýningarinnar Heimur í orðum. Börnin fá að kynnast goðum í norrænni goðafræði. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rithöfundur og myndlistarmaður, leiðir smiðjuna.
Nánar