
Mannfræði bókmennta og sköpunar á Íslandi – töfrandi landslag
Charlotte E. Christiansen er nýdoktor og gestafræðimaður. Verkefni hennar nefnist á ensku „An anthropology of literature and creativity in Iceland – enchanted landscapes“ eða „Mannfræði bókmennta og sköpunar á Íslandi – töfrandi landslag“ og nær yfir tveggja ára tímabil frá júní 2023 til maí 2025.
Nánar