
Rannsóknir á enskum áhrifum á óformleg samtöl
Rannsóknarhópurinn PLIS hlaut á dögunum tveggja ára styrk frá Nordplus språk.
NánarRannsóknarhópurinn PLIS hlaut á dögunum tveggja ára styrk frá Nordplus språk.
NánarRáðningaferli: stjórnsýslu- og sérfræðistörf Fyrsta skref ráðningarferlis er að gera þarfagreiningu í starfseiningunni, er þörf á nýjum starfsmanni, hvaða verkefnum þarf starfsmaður að sinna, hver eru markmið og ábyrgð starfsmanns, hvaða kröfur skal gera til starfsins varðandi menntun, starfsreynslu osfrv.
NánarSamskiptasáttmáli Árnastofnunar var tekinn í notkun í byrjun árs 2024. Hala niður skjali.
NánarÖrnefnanefnd ásamt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Landmælingum Íslands hafa gefið út bæklinginn: Örnefni: Leiðbeiningar handa sveitarfélögum um nafngiftir býla, gatna, sveitarfélaga og náttúrufyrirbæra.
NánarOrðabók Jóns Ólafssonar var samin á árunum 1734–1779. Hún hefur aldrei verið gefin út og er því einungis til í handriti (AM 433 fol.). Orðabókin er merkileg heimild um orðaforða og málfar 18. aldar.
NánarÝmislegt bendir til að sagnaþulir hafi stundum fengið nóg eða hafi stundum alls ekki nennt að segja sögur. Í þjóðfræðisafni Árnastofnunar er nefnilega að finna alls konar „formúlur“ og jafnvel „formúlusögur“ sem notaðar voru í þeim tilfellum þar sem börn eða aðrir þrábáðu um sagnaskemmtun.
Nánar