
Heimsókn fulltrúa Árnastofnunar til Japans
Markmið heimsóknarinnar var að kynna íslensk fræði, íslenska tungu og menningu og upplýsa um styrkjamöguleika fyrir háskólanema og fræðimenn.
NánarMarkmið heimsóknarinnar var að kynna íslensk fræði, íslenska tungu og menningu og upplýsa um styrkjamöguleika fyrir háskólanema og fræðimenn.
NánarÞau fræddumst um aðferðir þar við að kenna erlendum nemum slóvakísku.
NánarNú þegar Ævintýragrunnurinn er birtur við hlið þjóðfræðisafns Árnastofnunar verður mögulegt að leita að ævintýrum bæði í prentuðum söfnum og í hljóðritum í einni leit.
NánarMarkmið samkomulagsins er að bæta aðgengi íslenskra barna og ungmenna að ritstýrðum orðabókum í gegnum rafrænt námsefni Menntamálastofnunar.
NánarSkilafrestur á greinum í tímaritið Griplu 2024 er til 1. apríl. Greinar má senda á margret.eggertsdottir@arnastofnun.is.
NánarÍðorðanefnd Efnafræðifélagsins tók orðasafnið saman og núna eru í því alls 593 hugtök.
Nánar