
Emily Lethbridge situr fund UNGEGN fyrir hönd Íslands
Á fundinum er meðal annars rætt um áskoranir og reynslu af söfnun, skráningu og notkun örnefna í ýmsum geirum.
NánarÁ fundinum er meðal annars rætt um áskoranir og reynslu af söfnun, skráningu og notkun örnefna í ýmsum geirum.
NánarÞriðjudaginn 25. apríl varði Steinþór Steingrímsson doktorsritgerð sína við Háskólann í Reykjavík.
NánarNefndin hefur frá árinu 2012 haldið reglulega fundi og starfað að endurskoðun og uppfærslu á Íðorðasafni lækna.
NánarÞátttakendur frá Íslandi voru kennarar í íslensku sem öðru máli, Ana Stanicevic og Marc D. S. Volhardt, og Íslandsfulltrúi fyrir Nordkurs, Branislav Bédi.
NánarMálþingið Enska í íslensku samfélagi verður haldið á vegum Íslenskrar málnefndar 4. maí kl. 13–16 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns. Dagskrá 13.00–13.10 Sigríður Sigurjónsdóttir málþingsstjóri setur þingið. 13.10–13.30 Tinna Kjartansdóttir: Unga fólkið og enskan
NánarUm 1580 tillögur frá hátt í 3400 þátttakendum bárust í nafnasamkeppni um heiti á nýju húsi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands. Nafnið sem varð fyrir valinu er Edda. Í áliti dómnefndar segir meðal annars:
NánarHvað eiga sundlaugamenning, laufabrauð og bátasmíði sameiginlegt? Eru þetta lifandi hefðir og eiga þær erindi til UNESCO? Hvernig og hvers vegna varðveitum við lifandi menningararfleifð, þjóðhætti eða óáþreifanlegan menningararf?
Nánar