Skip to main content

Aftökuörnefni

Flutt á fræðafundi Nafnfræðifélagsins í Öskju, Háskóla Íslands, 26. febrúar 2011

Góðir áheyrendur

Sögur af Sæmundi fróða í AM 254 8vo

AM 254 8vo er handrit sem að mestu er skrifað af Árna Magnússyni sjálfum. Það er 388 blaða pappírshandrit (engin blöð eru númer 244–253 þannig að blaðtalið nær upp í 398), nú í þremur bindum, og hefur að geyma ýmsar minnisgreinar hans um Íslendingabók, athugagreinar um örnefni á Suður- og Vesturlandi og kafla úr Maríu sögu.

Jöfnubáðu-örnefni og vangaveltur um eyktamörk

Örnefni með forliðinn Jöfnubáðu- finnast á nokkrum stöðum hér á landi. Ýmiss konar fyrirbæri bera slík nöfn: holt og hólar, klettar og gil svo dæmi séu nefnd. Í Reykholtsdal eru tvö nöfn af þessu tagi: Jöfnubáðugil á Vilmundarstöðum og Jöfnubáðuklettur í landi Búrfells. Á Spágilsstöðum í Dalasýslu er Jöfnubáðuhóll. Af sama meiði er líklega Jöfnubeggjaás á Efri-Hólum í Presthólahreppi (N-Þing.) og er það eina dæmið sem hefur fundist um slíkt nafn í þeim landshluta. Jöfnumbáðusker er skammt utan við Svínanes í Austur-Barðastrandarsýslu.

Einar Freyr Sigurðsson

<p>Einar Freyr Sigurðsson er rannsóknardósent á íslenskusviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. &lt;a href=&quot;<a href="https://einarfs.is/&quot;&gt;Sjá">https://einarfs.is/&quot;&gt;Sjá</a> heimasíðu hér&lt;/a&gt;.</p> Einar Freyr Sigurðsson Íslenskusvið 525 5157 <a href="mailto:einar.freyr.sigurdsson@arnastofnun.is">einar.freyr.sigurdsson@arnastofnun.is</a>

Birna Lárusdóttir

<p>Birna er íslensku- og fornleifafræðingur að mennt og vinnu þessi misserin að doktorsritgerð um örnefni og landslag í mótun.</p> Birna Lárusdóttir <a href="mailto:birna.larusdottir@arnastofnun.is">birna.larusdottir@arnastofnun.is</a>