Skip to main content
Starfsfólk Til baka

Beeke Stegmann

Beeke Stegmann

Handritasvið
rannsóknarlektor

Helstu verkefni eru að búa til stafræna, fræðilega útgáfu af Njáls sögu Reykjabókar (AM 468 4to) og að rannsaka notkun rauðs bleks í íslenskum skinnhandritum frá 13. öld til 15. aldar.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
2012−2013. Vísindalegur aðstoðarmaður hjá Árnasafni, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
2013−2016. Doktorsnemi/styrkþegi hjá Árnasafni, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
2016−2019. Nýdoktor hjá Árnasafni, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
Í barnsburðarleyfi janúar 2018 til janúar 2019.
Doktorspróf frá Kaupmannahafnarháskóla 2017
MA-próf frá Háskóla í Bonn, Þýskalandi 2012
MA-próf frá Háskóla Íslands 2011
BA-próf frá Háskóla í Bonn, Þýskalandi 2010
Handritafræði:
Efnislegar rannsóknir (Codicology)
Handritagerð miðalda á Íslandi
Formgerðarbreytingar á pappírs- og skinnhandritum
Saga handritasafns Árna Magnússonar
Rafrænar útgáfur miðaldatexta
Stafræn hugvísindi (Digital Humanities)
Efna- og eðlisfræðilegar rannsóknir á handritum (ManuScience)

Fyrri störf

2012−2013. Vísindalegur aðstoðarmaður hjá Árnasafni, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
2013−2016. Doktorsnemi/styrkþegi hjá Árnasafni, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
2016−2019. Nýdoktor hjá Árnasafni, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
Í barnsburðarleyfi janúar 2018 til janúar 2019.

Námsferill

Doktorspróf frá Kaupmannahafnarháskóla 2017
MA-próf frá Háskóla í Bonn, Þýskalandi 2012
MA-próf frá Háskóla Íslands 2011
BA-próf frá Háskóla í Bonn, Þýskalandi 2010

Rannsóknir

Handritafræði:
Efnislegar rannsóknir (Codicology)
Handritagerð miðalda á Íslandi
Formgerðarbreytingar á pappírs- og skinnhandritum
Saga handritasafns Árna Magnússonar
Rafrænar útgáfur miðaldatexta
Stafræn hugvísindi (Digital Humanities)
Efna- og eðlisfræðilegar rannsóknir á handritum (ManuScience)