Skip to main content

Heimur í orðum: sýning í mótun

Ný sýning verður opnuð í Eddu í nóvember 2024. Þá gefst fólki kostur á að sjá íslensku miðaldahandritin sem geyma dýrmætan menningararf. Þar eru fornar sögur og fræg kvæði en einnig ýmsir aðrir textar sem spegla hugmyndir fyrri kynslóða um líf sitt og samfélag. Á sýningunni er kappkostað að opna þennan fjölbreytta heim handritanna fyrir gestum.

Nánar
Fréttir og pistlar
Á döfinni
Allir viðburðir

Rætt um Ísak

18. maí
kl. 14–16

Edda
Arngrímsgata 5
Reykjavík 107
Ísland

Umsóknarfrestur um stöðu íslenskukennara í Berlín

28. maí