Rósa Þorsteinsdóttir, þjóðfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, tók þátt í skapandi verkefni með Reykjavíkurborg sem nefnist Rímur og rapp. Sköpunin gat af sér afurð, lagið Ostapopp, sem var frumflutt í Hörpu við opnun Barnamenningarhátíðar 2018 þriðjudaginn 17. apríl.
Eins og í öllu skapandi starfi tók verkefnið ýmsar sveigjur í sköpunarferlinu. Rósa segir svo frá: