Skip to main content

Helgafell

Bókagerð í Helgafellsklaustri á fjórtándu öld.
SSJ

„Bókagerð í Helgafellsklaustri á fjórtándu öld“ er þverfaglegt rannsóknarverkefni sem unnið er að á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Rannsóknarhópurinn beinir sjónum að hópi íslenskra handrita frá fjórtándu öld sem tengjast klaustrinu á Helgafelli. Í verkefninu taka þátt fræðimenn sem nálgast handritarannsóknir úr ólíkum áttum og fást við kódikólógíu (bókagerð), skrift, málfar og stafsetningu, textafræði og ritstjórn ásamt sögulegu samhengi bókanna. Sérstök áhersla er lögð á vinnubrögð bókahönnuða, skrifara, lýsenda og ritstjóra. Verkefnið hlaut styrk úr RÍM-verkefninu (Ritmenning íslenskra miðalda).

 

Yfirlit

Handrit til rannsóknar (kjarnahópur)

Sextán upprunaleg handrit – eða varðveitt brot þeirra – eru til rannsóknar í verkefninu. Efnislegir þættir þeirra eru greindir samkvæmt nýjustu aðferðafræði í kódikólógíu (Andrist/Canart/Maniaci 2013) sem býður upp á ítarlegar skilgreiningar á öllum framleiðslueiningum (fr. Unitée du production; e. production unit). Í stuttu máli voru framleiðslueiningar búnar til „í einu ferli“ og eru því án sýnilegra skila. Handrit geta verið unnin sem ein framleiðslueining eða sett saman úr fleiri framleiðslueiningum. Með því að skilja betur hvernig handritin urðu til og hver upprunaleg einkenni þeirra eru fáum við nýja innsýn í íslenska bókagerð á fjórtándu öld.

 

Myndskýring á yfirlitstöflum

 

  • Grönn lína = skil milli blaða, kvera, texta eða skrifara.
     
  • Breið lína = skil milli framleiðslueininga.
     
  • Brotalína = skil milli framleiðslueininga þar sem innihaldi er bætt við á bókfell eða pappír sem var þegar til.

 

AM 61 fol.

Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske samling, AM 61 fol.

Tímasetning: um 1350−1375 (bl. 1−109), um 1400−1450 (bl. 110−133) (ONP online)
Skrifarar: H2 og tveir óþekktir skrifarar

  • H2: bl. 1v−109v
  • Óþekktur skrifari: bl. 110r−126va, 127va:13−127vb
  • Óþekktur skrifari: bl. 126vb−127va:13,128ra−133r

Efni: skinn
Fjöldi blaða: 157
Meðalstærð blaða: 359 mm x 268 mm
Innihald: Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga Haraldssonar
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (bl. 1−109)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (svarthvítar myndir)

AM 73 b fol.

Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske samling, AM 73 b fol.

Tímasetning: um 1370−1390 (ONP online)
Skrifari: H1.B
Efni: skinn
Fjöldi blaða: 4
Meðalstærð blaða: 284 mm x 210 mm
Innihald: Ólafs saga helga hin sérstaka
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (bl. 1-4)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (svarthvítar myndir)

AM 219 fol., JS fragm. 5, Lbs fragm. 6, SÁM 2, Þjms. 176

Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, AM 219 fol.
Reykjavík, Landsbókasafn, JS fragm. 5
Reykjavík, Landsbókasafn, Lbs fragm. 6
Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, SÁM 2
Reykjavík, Þjóðminjasafn Íslands, Þmjs. 176

Tímasetning: um 1370−1380 (ONP online)
Skrifari: H1.B
Efni: skinn
Fjöldi blaða: 21 blað úr sama upprunalega handritinu
Meðalstærð blaða: 286 mm x 207 mm
Innihald: biskupasögur
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (öll blöðin)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (AM 219 fol., litmyndir)
handrit.is (JS fragm. 5, litmyndir)
handrit.is (Lbs fragm. 6, litmyndir)
handrit.is (SÁM 2, litmyndir)
Sarpur.is (Þjms 176, litmyndir)

AM 226 fol.

Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske samling, AM 226 fol.

Tímasetning: um 1360−1370 (bl. 1−61, 70−158) (Stefán Karlsson 1967:21); um 1450−1500 (bl. 62−69) (ONP online)
Skrifarar: H1.A og þrír óþekktir skrifarar

  • H1.A: bl. 1−61; 70−117ra, 117rb9−158ra, 158rb5−41
  • Óþekktur skrifari: bl. 62−69
  • Óþekktur skrifari: bl. 117rb1−8
  • Óþekktur skrifari: bl. 158rb1−5

Efni: skinn
Fjöldi blaða: 158
Meðalstærð blaða: 375 mm x 282 mm
Innihald: Stjórn (I, II, III); Rómverja sögur, Alexanders saga, Gyðinga saga
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (bl. 1−61 og 70−158)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (svarthvítar myndir)

AM 233 a fol.

Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske samling, AM 233 a fol.

Tímasetning: um 1350−1360 (bl. 1−12, 28−29), um 1300−1400 (bl. 13−14), um 1350−1375 (bl. 15−27) (ONP online)
Skrifarar:

  • H1.A (bl. 1v−12, 28−29)
  • Óþekktur skrifari (bl. 13)
  • Óþekktur skrifari (bl. 14)
  • H2 (bl. 15v−27)

Efni: skinn
Fjöldi blaða: 29
Meðalstærð blaða: óviss
Stærð hæsta blaðsins: 394 mm x 214 mm (bl. 22)
Stærð breiðasta blaðsins: 388 mm x 320 mm (bl. 24)
Innihald: Sögur heilagra manna
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 3-5 

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (svarthvítar myndir)

AM 238 VII fol.

Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske samling, AM 238 VII fol.

Tímasetning: um 1350−1375 (ONP online)
Skrifari: H2
Efni: skinn
Fjöldi blaða: 1
Meðalstærð blaða: 265 mm x 177 mm
Innihald: Silvesters saga
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (bl.1)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

AM 239 fol.

Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, AM 239 fol.

Tímasetning: um 1360−1370 (bl. 1−35), um 1350−1400 (bl. 36−85, 96−109) (ONP online); um 1650−1700 (bl. 86−95) (handrit.is)
Skrifarar: 

  • H1.A: bl. 1−35
  • Óþekktur skrifari: bl. 2r6-7
  • Óþekktur skrifari: bl. 36−85, 96−109
  • Magnús Jónsson í Vigur: bl. 86−92r (handrit.is)

Efni: skinn (bl. 1−85, 96−109) og pappír (bl. 86−95)
Fjöldi blaða: 109
Meðalstærð blaða:  287 x 203 mm
Innihald: Tveggja postula saga Jóns og Jakobs, Jóns saga baptista, Péturs saga postula, Andrés saga postula, Viðræður Gregoríusar
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 3 (I: bl. 1−35; II: bl. 36−52v15 („Amen“); III: bl. 52v15 („prologus“)−85, 96−109)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (svarthvítar myndir)

AM 347 fol.

​Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, AM 347 fol.

Tímasetning: um 1350 (bl. 1r−8ra:16; 8rb−84v); um 1360−1370 (bl. 85r−94va); um 1370 (bl. 94vb−98v) (ONP online)
Skrifarar: 

  • Skrifarar A og B (bl. 1−94va): A vann í nánu samstarfi við B (bl. 27rb:1−18, 40ra:16−32, 41rb:9−22, 41va:1−13, 43v, 77vb, 78rb:13−26, 79rb, 79vb:1−10, 80ra, 80vb, 81rb, 81vb, 82vb, 83va og 84vb:8−23)
  • Skrifari H1.C? (bl. 94vb−98v)

Efni: skinn 
Fjöldi blaða: 98
Meðalstærð blaða: 264 mm x 187 mm
Innihald: Kristinréttur Árna biskups (hefst í 26. kafla), Jónsbók, Réttarbætur, Grágás, Prestastefnur og erkibiskupastatútur
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 3 (I: bl. 1−84; II: bl. 85−94va; III: bl. 94vb−98ra)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (svarthvítar myndir)

AM 350 fol.

Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, AM 350 fol.

Tímasetning: 1363 (bl. 1−17, 24−149), um 1500−1550 (bl. 18−23), um 1500 (bl. 150−151), um 1500−1525 (bl. 152−156) (ONP online)
Skrifarar: H1 og þrír óþekktir skrifarar

  • H1.A: bl. 1−17, 24−150va
  • Óþekktur skrifari: bl. 18−23
  • Óþekktur skrifari: bl. 150vb−151
  • Óþekktur skrifari: bl. 152−156

Efni: skinn
Fjöldi blaða: 157
Meðalstærð blaða: 359 mm x 268 mm
Innihald: Jónsbók, Réttarbætur, Hirðskrá, Kristinréttur Árna biskups, o.fl.
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: ​1 (bl. 1–17 og 24–149)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (svarthvítar myndir)

AM 156 4to

Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Tímasetning: um 1350−1375 (ONP 1989, 446)
Skrifari: H2
Efni: skinn
Fjöldi blaða: i + 79 + i (í tíu kverum)
Meðalstærð blaða: 177 mm x 132 mm
Innihald: Jónsbók
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (bl. 1–79)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (svarthvítar myndir)

AM 325 VIII 3 a 4to og AM 325 X 4to

Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske samling, AM 325 VIII 3 a 4to
Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske samling, AM 325 X 4to

Tímasetning: um 1370 (ONP online)
Skrifari: H1.B
Efni: skinn
Fjöldi blaða: 1 + 14
Meðalstærð blaða: 294 mm x 33 mm
Innihald: konungasögur
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (öll blöðin)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (AM 325 VIII 4to, svarthvítar myndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (AM 325 X 4to, svarthvítar myndir)

AM 383 IV 4to

Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Tímasetning: um 1370−1390 (ONP online)
Skrifari: H1.B
Efni: skinn
Fjöldi blaða: 4
Meðalstærð blaða: 175 mm x 132 mm
Innihald: Þorláks saga helga (kap. 4−5, 7−8), Jarteinabók Þorláks biskups hin elsta (kaflar 29−30, 34−35, 41−43)
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (bl. 1-4)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (litmyndir)
Digitalesamlinger (svarthvítar myndir)

AM 653 a 4to og JS fragm. 7

Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, AM 653 a 4to
Reykjavík, Landsbókasafn, JS fragm. 7

Tímasetning: um 1350−1375 (ONP 1989, 458 & 478)
Skrifari: H2
Efni: skinn
Fjöldi blaða: ellefu blöð úr sama upprunalega handritinu
Meðalstærð blaða: 247 mm x 190 mm
Innihald: Tveggja postula saga Jóns og Jakobs
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (öll blöðin)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

handrit.is (AM 653 a 4to, litmyndir)
handrit.is (JS fragm. 7, litmyndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (AM 653 a 4to, svarthvítar myndir)
Digitalesamlinger / NorS sprogsamlinger (JS fragm. 7, svarthvítar myndir)

SÁM 1

Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, SÁM 1

Tímasetning: um 1507−1523 (bl. 1r:1−18), *1533 (bl. 1r:19−27), um1350−1375 (bl. 1v−94va), um 1401 (bl. 94vb−95ra) (ONP online)
Skrifari: H2 og fimm óþekktir skrifarar

  • Óþekktur skrifari: bl. 1r:1−18
  • Óþekktur skrifari: bl. 1r:19−27
  • H2: bl. 1v—81
  • Óþekktur skrifari: bl. 82−83ra:4
  • Óþekktur skrifari: bl. 83ra:4−94va:18
  • Óþekktur skrifari: bl. 94vb−95r

Efni: skinn
Fjöldi blaða: 95
Meðalstærð blaða: óviss

  • Stærð hæsta blaðsins: 412 mm x 255 mm (bl. 81)
  • Stærð breiðasta blaðsins: 339 mm x 282 mm (bl. 7)

Innihald: postulasögur, máldagar
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 1 (bl. 1–95)

 

Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

 

handrit.is (litmyndir)
Hirslan.arnastofnun.is (litmyndir)

Holm perg 5 fol.

Stokkhólmur, Kungliga biblioteket, Perg 5 fol.

Tímasetning: um 1350−1360 (bl.1−48ra5), um 1360−1370 (bl. 48ra6−68vb31), um 1360−1370 (bl. 68vb32−71r) (Stefán Karlsson 1967:46)
Skrifarar: 

  • Óþekktur skrifari: bl. 1v−48ra5
  • Óþekktur skrifari: bl. 48ra7−48rb 
  • Óþekktur skrifari: bl. 48v−64r, nema það sem H1 skrifaði
  • H1.A: bl. 54ra23, 57ra5−8
  • Óþekktur skrifari: bl. 64v−68vb31
  • Óþekktur skrifari: bl. 68vb32−71r

Efni: skinn
Fjöldi blaða: 71
Meðalstærð blaða: 274 mm x 218 mm
Innihald: Guðmundar saga biskups, Guðmundar drápa biskups, Jóns saga helga, Biskupa-, ábóta- og postulatal, Vígslupallar, Þorláks saga helga, Játvarðar saga
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 3 (I: bl. 1r−48ra5; II: 48ra6−68vb31; III: bl. 68vb32−71r)


Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

Stafrænar myndir

 

Manuscripta.se (litmyndir)

Holm perg 34 4to

Stokkhólmur, Kungliga biblioteket, Perg 34 4to

Tímasetning: um 1350−1400 (bl. 1−7r7); um 1400 (bl. 7r7−7v); um 1275−1300 (bl. 8-90r); um 1370 (91−128) (ONP online)
Skrifarar:

  • Óþekktur skrifari: bl. 1−7r7
  • Óþekktur skrifari: bl. 7r7−7v
  • Eiríkr Þrondarson: bl. 8−90r
  • H1: bl. 91−128

Efni: skinn
Fjöldi blaða: 128
Meðalstærð blaða: 247 mm x 180 mm
Innihald: Kristinréttur hinn nýi, Frostarþingslag, Bjarkeyjarréttur, Farmannalög, Réttarbætur, Hirðskrá
Fjöldi framleiðslueininga frá seinni hluta 14. aldar: 2 (II: bl. 1r−7r7, III: bl. 91r−128r)


Yfirlit yfir einkenni framleiðslueininga handrits:

Einnig er hægt að opna skjalið í vafra:

 

​Stafrænar myndir

 

Manuscripta.se (litmyndir)

Útgefið efni (úrval)

Andrist, Patrick, Paul Canart og Marilena Maniaci. 2013. La syntaxe du codex. Essai de codicologie structurale. Bibliologia 34 (Turnhout: Brepols).

Björk Þorleifsdóttir. 2003. „Af bókfelli. Smásjárathuganir á íslenskum skinnhandritum“. BA-ritgerð Háskóli Íslands.

Drechsler, Stefan. 2014. „Zur Ikonographie der AM 350 fol. Skarðsbók“, Collegium Medievale 27, 63–113.

Drechsler, Stefan. 2021. Illuminated Manuscript Production in Medieval Iceland. Literary and Artistic Activities at the Monastery of Helgafell in the Fourteenth Century. (Turnhout: Brepols).

Guðbjörg Kristjánsdóttir. 1993. „Um endurheimta fegurð drottningar, ættingja hennar og fyrsta eiganda“, í: Guðvarður Már Gunnlaugsson og Gísli Sigurðsson, ritstj. Þúsund og eitt orð sagt Sigurgeiri Steingrímssyni fimmtugum 2. október 1993 (Reykjavík: Menningar-­ og minningarsjóður Mette Magnussen), 24–28.

Guðvarður Már Gunnlaugsson. 2016. „Voru scriptoria í íslenskum klaustrum?“, í: Haraldur Bernharðsson, ritstj. Íslensk klausturmenning á miðöldum (Reykjavík: Háskólaútgáfan), 173–200.

Gumbert, J. Peter. 2010. „Zur Kodikologie und Katalographie der zusammengesetzten Handschrift“, í: Edoardo Crisci, Marilena Maniaci og Pasquale Orsini, ritstj. La descrizione dei manoscritti: esperienze a confront (Cassino: Università degli Cassino), 1–18.

Halldór Hermannsson, ritstj. 1935. Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages. Corpus codicum islandicorum medii aevi 7 (Copenhagen: Levin and Munksgaard).

Haraldur Bernharðsson. 2014. „Skrifari Skarðsbókar postulasagna. Nokkrar athuganir á skriftarþróun“, í: Rósa Þorsteinsdóttir, ritstj. Handritasyrpa. Rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013 (Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum), 203–222.

Hermann Pálsson. 1967. Helgafell. Saga höfuðbóls og klausturs, Snæfellsnes II (Reykjavík: Snæfellingaútgáfan).

Jakob Benediktsson, ritstj. 1943. Skarðsbók: Jónsbók and Other Laws and Precepts: MS. No. 350 fol. in the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen. Corpus codicum islandicorum medii aevi 16 (Copenhagen: Munksgaard).

Jóhannes Nordal. 2005. „Ferill Skarðsbókar“, Gripla XVI, 51–74.

Jón Helgason, ritstj. 1950. Byskupa sögur: MS Perg. fol. No. 5 in the Royal Library of Stockholm. Corpus codicum islandicorum medii aevi 19 (Copenhagen: Rosenkilde and Bagger).

Kwakkel, Erik. 2002. „Towards a terminology for the analysis of composite manuscripts“, Gazette du Livre 41 (automne), 12–19.

Liepe, Lena. 2009. Studies in Icelandic Fourteenth Century Book Painting (Reykholt: Snorrastofa).

Liepe, Lena. 2012. „Image, Script and Ornamentation”, í: Helgi Þorláksson og Þóra Björg Sigurðardóttir, ritstj. From Nature to Script. Reykholt, Environment, Centre, and Manuscript Making (Reykholt: Snorrastofa), 245–271.

Maniaci, Marilena. 2016. „The Medieval Codex as a Complex Container: The Greek and Latin Traditions“, í: Michael Friedrich og Cosima Schwarke, ritstj. Composite and Multi-­Text Manuscripts. Studies in Manuscript Culture 9 (Berlin og Boston: DeGruyter), 27–46.

Már Jónsson. 2002. „Textatengsl nokkurra elstu handrita Jónsbókar“, í: Garðar Gíslason, Davíð Þór Björgvinsson, Guðrún Kvaran, Páll Hreinsson, Skúli Magnússon og Sverrir Kristinsson, ritstj. Líndæla: Sigurður Líndal sjötugur, 2. júlí 2001 (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag), 373–387.

ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog. 1989. Registre ⫽ A Dictionary of Old Norse Prose. 1989. Indices (København: Den arnamagnæanske kommission). https://onp.ku.dk.

Ólafur Halldórsson. 1966. Helgafellsbækur fornar. Studia Islandica 24 (Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs).

Ólafur Halldórsson. 1981. „Skarðsbók – Origins and History“, í Jónas Kristjánsson, Ólafur Halldórsson og Sigurður Líndal, ritstj. Skarðsbók: Codex Scardensis AM 350 fol. Íslensk miðaldahandrit = Manuscripta Islandica medii aevi 1. (Reykjavík: Lögberg), 46–51.

Ólafur Halldórsson. 1982. The Great Sagas of Olaf Tryggvason and Olaf the Saint: AM 61 fol. Early Icelandic manuscripts in facsimile 14 (Copenhagen: Rosenkilde and Bagger).

Ólafur Halldórsson. 1987. „Af uppruna Flateyjarbókar“, Ný saga 1, 84–86.

Pokorny, Lea D. 2022. „Skrifari og listamaður. Falið andlit í AM 226 fol.“, https://arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/skrifari-og-listamadur-falid-andlit-i-am-226-fol..

Pokorny, Lea D. 2023. „Bókamerki í AM 347 fol.“, í Bókavarða hlaðin Guðnýju Ragnarsdóttur sextugri 9. janúar 2023 (Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen), 20-21.

Pokorny, Lea D. 2023. „The Genesis of a Composite. The Codicology of AM 239 fol.“, Gripla 34. (forthcoming). > Pokorny, Lea D. 2023. „The Genesis of a Composite. The Codicology of AM 239 fol.“, Gripla 34, 173–206. DOI: https://doi.org/10.33112/gripla.34.6.

Pokorny, Lea D. 2024. „Correcting Icelandic manuscripts in the second half of the fourteenth century: Techniques and context“, Scripta Islandica 75. 123–166. DOI: https://doi.org/10.63092/scis.75.44545.

Rohrbach, Lena. 2013. „Repositioning Jónsbók. Rearrangements of the Law in Fourteenth-­Century Iceland“, í: Steinar Imsen, ritstj. Legislation and State Formation. Norway and its Neighbours in the Middle Ages. Norgesveldet Occasional Papers 4 (Trondheim: Tapir forlag), 183–209.

Selma Jónsdóttir. 1964. „Gjafaramynd í íslenzku handriti“. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 61, 5–19.

Sigurgeir Steingrímsson og Hersteinn Brynjólfsson. 2005. „Codex Scardensis: History and restoration“, Care and Conservation of manuscripts 8, 35–59.

Slay, Desmond, ritstj. 1960. Codex Scardensis. Early Icelandic manuscripts in facsimile 2 (Copenhagen: Rosenkilde and Bagger).

Stefán Karlsson, ritstj. 1967. Sagas of Icelandic bishops: fragments of eight manuscripts. Early Icelandic manuscripts in facsimile 7 (København: Rosenkilde og Bagge).

Stefán Karlsson. 1970. „Helgafellsbók í Noregi“, Opuscula 4, 347–349.

Stefán Karlsson. 1987. „Lovskriver i to lande: Codex Hardenbergensis og Codex Belgsdalensis“, í: Jan Ragnar Hagland, Jan Terje Faarlund og Jarle Rønhovd, ritstj. Festskrift til Alfred Jakobsen (Trondheim: Tapir forlag), 166–184.

Stefán Karlsson. 1992. „Hauksnautur. Uppruni og ferill lögbókar“, í: Gísli Sigurðsson et al., ritstj. Sólhvarfasumbl saman borið handa Þorleifi Haukssyni fimmtugum 21. desember 1991 (Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen), 62–66.

Stefán Karlsson. 1999. „The Localisation and Dating of Medieval Icelandic Manuscripts“, Saga-­Book XXV, 138–158.

Stegmann, Beeke. 2021. „Of Waves and Other Shapes: Linefillers in AM 156 4to“, í: Orðlof veitt Þorbjörgu Helgadóttur sjötugri 18. maí 2021 (Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen), 20–21.

Sveinbjörn Rafnsson. 2011. Af fornum lögum og sögum: fjórar ritgerðir um forníslenska sögu (Reykjavík: Háskólaútgáfan).

Sverrir Jakobsson. 2016. „Frá Helgafellsklaustri til Stapaumboðs“, í: Haraldur Bernharðsson, ritstj. Íslensk klausturmenning á miðöldum (Reykjavík: Háskólaútgáfan), 83–102.

Wessén, Elias, ritstj. 1940. Codex Regius of the Younger Edda: MS. no. 2367 4to in the Old Royal Collection in the Royal Library of Copenhagen. Corpus codicum islandicorum medii aevi 14 (Copenhagen: Munksgaard).

Wolf, Kirsten, ritstj. 1995. Gyðinga saga (Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar).

Wolf, Kirsten. 2013. The Legends of the Saints in Old Norse-­Icelandic Prose (Toronto: University of Toronto Press).

Annað ítarefni

Handritapistill um Helgafellsbækur

Skrifari og listamaður: Falið andlit í AM 226 fol. eftir einn þátttakanda verkefnisins, Leu D. Pokorny, fjallar um falið andlit í handritinu AM 226 fol. Þar er rætt um skrifara handritsins sem dæmi um að einn og sami maður hafi getað sinnt tveimur verkþáttum bókagerðarinnar, þ.e. bæði skrifað og lýst handrit. 

Kynningarmyndband um verkefnið

Kynningarmyndbandið snýst um handritið AM 156 4to sem er varðveitt á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í Reykjavík. Handritið er frá fjórtándu öld og varðveitir Jónsbók. Í myndbandinu er fjallað um ýmislegt áhugavert sem tengist gerð og ritun handritsins og settar fram niðurstöður sem byggja á nýlegum rannsóknum á bókinni.

Þátttakendur

Alexandra Zerlina Dunn

Beeke Stegmann

Elizabeth Walgenbach

Giovanni ​Verri

Giulia Zorzan

Guðvarður Már Gunnlaugsson

Haraldur Bernharðsson

Haukur Þorgeirsson

Katrín Lísa van der Linde Mikaelsdóttir

Lea Debora Pokorny

Þórdís Edda Jóhannesdóttir