Konur og trú á Norðurlöndunum
Í nýju sérhefti af tímaritinu Women's Writing eru greinar um konur og trú á Norðurlöndunum frá ýmsum sjónarhornum.
Nánar
Í nýju sérhefti af tímaritinu Women's Writing eru greinar um konur og trú á Norðurlöndunum frá ýmsum sjónarhornum.
NánarÍ tilefni af 150 ára ártíð Bólu-Hjálmars (1796−1875) standa Þjóðminjasafn Íslands og Árnastofnun fyrir málþingi um hið þekkta alþýðuskáld.
NánarUmsóknarfrestur er til 1. desember.
NánarÍ október verða 150 ár liðin frá stofnun Nýja-Íslands í Kanada. Af því tilefni verður efnt til opins málþings um mál, bækur og bókmenntir vesturfara á Íslandi og Nýja-Íslandi.
Nánar
Við skráningu handrita er algengt að kveraskiptingu sé lýst. Þar kemur fram hvernig blöð þess eru brotin saman og lögð í kver.
Nánar
Að vanda var líf og fjör á Vísindavökunni sem haldin er ár hvert. Rannís hefur yfirumsjón með viðburðinum en þar kynnir fjölbreyttur hópur vísindafólks rannsóknarstarf sitt fyrir almenningi.
Nánar
Þetta nýja vefsvæði á vegum Árnastofnunar var opnað 4. september.
NánarHandritið AM 593 4to er sagnahandrit frá síðari hluta 15. aldar, nú í tveimur hlutum sem merktir eru a og b. Samtals telja bækurnar núna 138 blöð en þegar handritið var heilt hafa blöðin verið fleiri, ef til vill um 172 blöð. Ein hönd er á handritinu en ekki er vitað hvað skrifarinn hét.
NánarFlateyjarbók er stærst allra íslenskra skinnbóka, 202 blöð skrifuð undir lok 14. aldar og 23 blöð sem aukið var í bókina á síðari hluta 15. aldar.
NánarReykjabók telst með merkilegustu íslensku handritunum þar sem hún er eitt elsta handrit Njáls sögu og geymir heillegasta texta sögunnar sem varðveist hefur.
Nánar