Njáls bíta ráðin – AM 555 c 4to
Á sautjándu öld voru biskupssetrin í Skálholti og á Hólum lærdómssetur þar sem fjöldi handrita var skrifaður upp. Þorlákur Skúlason biskup á Hólum var með marga skrifara á sínum snærum og það sama á við um Brynjólf biskup Sveinsson í Skálholti.
Nánar