
Opnun Íslensk-pólskrar veforðabókar
Föstudaginn 21. mars var Íslensk-pólsk veforðabók opnuð. Í henni eru 54 þúsund uppflettiorð ásamt fjölda dæma og orðasambanda sem öll eru þýdd á pólsku. Unnið hefur verið að henni undanfarin ár á Árnastofnun og voru þetta því mikil tímamót.
Nánar