Málfregnir 2024 komið út
Málfregnir, vefrit Íslenskrar málnefndar, er komið út. Meginefni ritsins eru erindi sem flutt eru á árlegum málræktarþingum nefndarinnar ásamt stökum greinum og efni til fróðleiks.
NánarMálfregnir, vefrit Íslenskrar málnefndar, er komið út. Meginefni ritsins eru erindi sem flutt eru á árlegum málræktarþingum nefndarinnar ásamt stökum greinum og efni til fróðleiks.
NánarBarnasmiðja verður haldin í Eddu sunnudaginn 8. desember í tilefni handritasýningarinnar Heimur í orðum. Börnin fá að kynnast goðum í norrænni goðafræði. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rithöfundur og myndlistarmaður, leiðir smiðjuna.
NánarFélagar í Vinum Árnastofnunar fá sérstök afsláttarkjör, meðal annars á útgáfubókum stofnunarinnar, aðgangsmiða að handritasýningunni Heimur í orðum og safnbúð sýningarinnar.
NánarÚt er komið nýtt fræðirit um samband kvæða og prósa í Íslendingasögum.
NánarRíkisstyrkur Árna Magnússonar fyrir árið 2025 er laus til umsóknar. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Árnasafni og eftir samkomulagi við önnur söfn í Kaupmannahöfn.
NánarLilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti Eddu miðvikudaginn 30. október ásamt nokkrum menningarmálaráðherrum Norðurlanda.
Nánar„The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations“ er gefin út sem rafbók þannig að einnig er hægt að hlusta á flutning kvæðamannanna á rímum. Í bókinni er sagt frá söfnun og rannsókn á rímnakveðskap tíu kvæðamanna á árunum 1964–1971.
NánarÍslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) hefur verið aðgengileg sem verk í vinnslu í átta ár en hún var formlega opnuð föstudaginn 15. nóvember.
Nánar