Aðalsteinn Hákonarson
Aðalsteinn Hákonarson er málfræðingur og hefur starfað sem verkefnisstjóri á nafnfræðisviði frá febrúar 2018. Hann sinnir margvíslegum verkefnum sviðsins tengdum örnefnum og nafnfræði almennt, meðal a...
Sjá meiraAðalsteinn Hákonarson er málfræðingur og hefur starfað sem verkefnisstjóri á nafnfræðisviði frá febrúar 2018. Hann sinnir margvíslegum verkefnum sviðsins tengdum örnefnum og nafnfræði almennt, meðal a...
Sjá meiraÖryggisverðir gæta handritasafns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum utan skrifstofutíma.
Sjá meiraAri Páll Kristinsson rannsóknarprófessor hóf störf árið 1990 á Íslenskri málstöð sem var ein þeirra fimm stofnana sem urðu að sameinaðri Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árið 2006. Ari Páll...
Sjá meiraÁgústa hefur starfað hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá stofnun hennar 2006 og þar áður vann hún hjá Íslenskri málstöð. Ágústa er ritstjóri Íðorðabankans og starfar með fjölmör...
Sjá meiraÁsta Svavarsdóttir er rannsóknardósent og stofustjóri á orðfræðisviði. Rannsóknir hennar eru einkum á sviði orðfræði, beygingafræði og setningafræði, ekki síst í ljósi sambands máls og málnotkunar við...
Sjá meiraBeeke Stegmann hefur starfað sem rannsóknarlektor á handritasviði síðan 2019. Hún stundar bæði efnislegar handritarannsóknir sem einblína t.d. á framleiðsluferli, uppbyggingu og afhendingu handrita og...
Sjá meiraBirna Lárusdóttir gegnir rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals. Hún er íslensku- og fornleifafræðingur að mennt en rannsakar nú örnefni sem lifandi menningarfyrirbæri og hluta af landslagi. Meðal viðfangse...
Sjá meira