Wawnarstræti (og alla leið til Íslands) lagt til heiðurs Andrew Wawn 65 ára 27. október 2009
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen. Efnisyfirlit Aðalheiður Guðmundsdóttir: Um mæðgin hér og þar Theodore M. Andersson: Two Victorian Saga Echoes Ármann Jakobsson: Breska heimsveldið knésett – af Dana? Robert Cook: Morning Chat in God’s Own Tongue Alison Finlay: Iceland Ride Over the Lava Fields Gísli Sigurðsson og Svavar...