Íslensk orðtíðnibók
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Fyrirkomulag Tvisvar í mánuði birtist nýr pistill á vefnum. Hvort rannsóknarsvið fyrir sig útnefnir umsjónarmann pistla sem heldur utan um birtingarplan sviðsins. Vefstjóri sendir umsjónarmönnum uppfært pistlaplan í síðasta lagi um miðjan desember.
NánarFyrirkomulag Fréttir eru jafnan skrifaðar af starfsfólki, kynningarstjóra eða vefstjóra. Ef tilefni þykir til eru fréttir sendar í þýðingu og færðar inn á enska útgáfu heimasíðunnar. Senda skal allar fréttir í yfirlestur hjá prófarkalesara stofnunarinnar áður en þær eru birtar.
NánarÁður en hafist er handa við að smíða fréttabréf er hægt að ráðfara sig við kynningastjóra varðandi vægisröðun frétta. Yfirleitt eru 5-6 fréttir eða viðburðir og 2 pistlar í fréttabréfinu. Ef það er hörgull á fréttum getur vefstjóri eða kynningarstjóri kallað eftir fréttum hjá starfsfólki.
NánarFyrirkomulag Starfsfólk tilkynnir alla viðburði til kynningarstjóra og vefstjóra. Flokkurinn Viðburðir nær yfir flest allt efni sem rennur út á ákveðnum tímapunkti. Þar má meðal annars nefna fyrirlestra, málþing og ráðstefnur en einnig atvinnuauglýsingar og umsóknarfresti.
NánarÍslensk fræði eru kennd víða um heim, þar á meðal í Japan. Kennsla í vestrænum bókmenntum varð til þess að japanskir námsmenn komust fyrst í kynni við íslenska tungu og menningu sem var gjörólík þeirra eigin.
NánarMiðvikudaginn 2. apríl kom nýr sendiherra Kanada á Íslandi, Jenny Hill, í heimsókn á Árnastofnun. Tilefnið var 150 ára afmæli Nýja-Íslands í Kanada og kanadískt-íslenskt menningarsamstarf.
NánarFrá því að safnkennsla hófst í Eddu í lok janúar á þessu ári hefur Marta Guðrún Jóhannesdóttir, sem nýlega tók við starfi safnkennara við Árnastofnun, tekið á móti eitt þúsund nemendum á öllum skólastigum.
NánarNú er hægt að kaupa árskort á sýninguna Heimur í orðum. Kortið kostar 4500 krónur og fæst í þjónustuveri Árnastofnunar við inngang sýningarinnar í Eddu.
Nánar