Ársfundur Árnastofnunar
Dagskrá í fyrirlestrasal hefst kl. 8.30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Tækifæri.
NánarDagskrá í fyrirlestrasal hefst kl. 8.30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Tækifæri.
NánarÍ fyrirlestrinum mun Lea D. Pokorny, doktorsnemi í sagnfræði, fjalla um hárham og holdrosa og hvernig þessar hliðar á skinnum dreifðust í íslenskum handritum.
NánarBókin Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir. Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld eftir Þórunni Sigurðardóttur, prófessor emeritus við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, er komin út. Bókin er gefin út í tilefni af sjötugsafmæli Þórunnar og í henni eru prentaðar átján greinar sem hún hefur birt í tímaritum og bókum á undanförnum árum þar sem sjónum er beint að sautjándu...
Íslensk málnefnd og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tilnefna hvor sinn fulltrúa. Einnig tilnefna umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og innviðaráðherra sinn fulltrúann hvor.
NánarEdinborgarháskóli í Skotlandi auglýsir lausa stöðu íslenskukennara. Um er að ræða tímabundna stöðu til fimm ára í 50% hlutastarfi frá maí 2025. Starfsleyfi til að vinna í Bretlandi þarf að vera til staðar þegar sótt er um. Frestur til að sækja um er til 14. apríl.
NánarÞessi skrá um ættarnöfn á Íslandi er birt hér á vinnslustigi til þess að afla nánari upplýsinga um tilkomu nafnanna hér á landi. Hún byggist á ýmsum heimildum, ekki síst Ættarnafnabók, sem stjórnvöld skráðu í ættarnöfn á árunum 1915-1925. Á þeim árum var leyft að skrá ættarnöfn opinberlega og greiddu menn fyrir skráningu nafnanna.
NánarMartyna Daniel, verkefnisstjóri hjá Borgarbókasafninu, kom í stutta heimsókn í Eddu á dögunum. Hún hélt fyrirlestur á vegum fyrirlestraraðarinnar Annars hugar.
NánarFöstudaginn 28. mars var haldið fjölsótt málþing um Öskjugosið 1875 á vegum Árnastofnunar í samstarfi við Félag íslenskra fræða.
NánarÍ fjölskyldusmiðjunni í Eddu fá þátttakendur að kynnast Nýja-Íslandi í Kanada sem stofnað var fyrir 150 árum ásamt því að fræðast um Öskjugosið árið 1875 sem varð til þess að margir Íslendingar héldu vestur um haf.
Nánar