Search
Alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 1.–31. júlí.
NánarSkálmöld og goðafræðin
Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari og textahöfundur Skálmaldar, mun ræða við gesti um notkun sveitarinnar á norrænni goðafræði. Fyrirlesturinn verður með léttu yfirbragði og eru gestir hvattir til að spyrja spurninga.
NánarNordkurs-námskeið í Reykjavík
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands annast skipulagningu á árlegu fjögurra vikna námskeiði í íslensku fyrir um 26 norræna stúdenta sem fram fer í Reykjavík 3.–26. júní.
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis í Reykjavík
Árlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis verður haldinn 11.–14. júní í Eddu í Reykjavík. Rætt verður m.a. um framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2024–2025 verður kynnt.
Nánar
Rödd veforðabókanna
Veforðabækur hafa þann kost að hægt er að sýna framburð uppflettiorða og orðasambanda sem hljóð. Var þetta gert í fyrstu veforðabók Árnastofnunar, ISLEX, sem tengir íslensku við sex skandinavísk mál og hafa þær hljóðupptökur verið notaðar í allar veforðabækur sem á eftir komu.
NánarNotkun og meðferð handrita
Að jafnaði skulu myndir (ef til eru) notaðar til rannsókna í stað handrita. Stafrænar myndir eru á handrit.is og NorS sprogsamlinger. Skrár yfir bæði pappírsmyndir og filmur/diska og stafrænar myndir eru varðveittar á stofnuninni.
NánarLitarefni í handritum
Giulia Zorzan doktorsnemi mun halda fyrirlestur um litarefni í handritum. Nánar um fyrirlesturinn sem verður haldinn á ensku:
NánarSkrár um íslensk handrit
Handrit.is er stafræn skrá yfir handrit Landsbókasafns – Háskólabókasafns og handritasafn Árna Magnússonar. Unnið er að því að bæta íslenskum handritum í öðrum söfnum í skrána.
Nánar