Byltingin að ofan? Alþýðuvæðing rímna á lærdómsöld
Markmið verkefnisins er að kanna þær breytingar sem urðu á tilurð, dreifingu og flutningi rímna á tímabilinu um 1550–1725. Rímur hafa oft verið stimplaðar sem staðnaður, íhaldssamur og menningarlega einangraður kveðskapur. Þetta lífseiga viðhorf til rímna verður hér tekið til endurskoðunar.
Nánar