Eins og sannir víkingar... Málþing um víkinga og víkingaímyndina
„Eins og sannir víkingar...“, málþing um víkinga og víkingaímyndina verður haldið föstudaginn 24. september kl. 13-17 í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, sal 132. Sjö fyrirlesarar fjalla um efnið frá ólíkum sjónarhornum og kynna verkefni sem tengjast víkingum.
Nánar