Þjóðfræði í Þjóðarspegli 28. og 29. október
Þjóðarspegillinn, árleg ráðstefna félagsvísindanna í Háskóla Íslands, er föstudaginn 29. október. Á milli klukkan 11-17 verða þrjár málstofur í þjóðfræði með fyrirlestrum sem kynna nýjustu rannsóknir í faginu (í stofu 201 í Odda).
Nánar