Kennileiti og örnefni í Kópavogi á fræðslufundi Nafnfræðifélagsins 20. nóvember
Nafnfræðifélagið efnir til fræðslufundar laugardaginn 20. nóvember 2010, í stofu N131 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, og hefst hann kl. 13.15. Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, cand. mag. í sagnfræði, flytur fyrirlestur sem hann nefnir:
Nánar