Útgefið efni
Gripla III
Ritstjóri Jónas kristjánsson. Efni: Jakob Benediktsson Ráðagerðir Vísa-Gísla í Hollandi...
Two Versions of Snorra Edda from the 17th Century. Vol. I: Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda)
Þetta er lykilrit í viðtökurannsóknum, sem sýna betur en flest annað starf Edduáhugamanna á...
Tristán en el Norte
Doktorsritgerð Álfrúnar Gunnlaugsdóttur (f. 1938), prófessors í almennri bókmenntafræði við Háskóla...
Gripla II
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. Efni: Einar Ól. Sveinsson Journey to the Njála country...
Two Versions of Snorra Edda from the 17th Century. Vol. II: Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál
Þetta er lykilrit í viðtökurannsóknum, sem sýna betur en flest annað starf Edduáhugamanna á...
Hallfreðar saga
Afar vönduð útgáfa á sögu vandræðaskáldsins, sem Bjarni Einarsson (1917−2000), helsti...
Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977
Fyrri hluti: Theodore M. Andersson: Heroic Postures in Homer and the Sagas Árni Böðvarsson:...
Biblical Quotation in Old Icelandic-Norwegian Religous Literature. Vol. I: Text
Höfundur Ian J. Kirby. Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 9).
Miðaldaævintýri þýdd úr ensku
Á fyrri öldum var mikið af stuttum sögum þýtt á íslensku. Safn slíkra sagna var gefið út af Hugo...
Vilmundar rímur viðutan − Íslenzkar miðaldarímur IV
Fyrstu bindin af rímnaútgáfu sem lengi hefur verið unnið að. Handritaútgáfa Háskóla Íslands, sem var...
Gripla I
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. Efni: Davíð Erlingsson Illuga saga og Illuga dans Rory W....
Litterære forudsætninger for Egilssaga
Litterære forudsætninger for Egils saga er doktorsritgerð Bjarna Einarssonar um Egils sögu, sem hann...
Bósa rímur − Íslenzkar miðaldarímur III
Þriðja bindi í ritröðinni "Íslenzkar miðaldarímur". Rímurnar eru dæmi um íslenskar bókmenntir nálægt...
Landnámabók
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Jakob Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1974,...
Maukastella
færð Jónasi Kristjánssyni fimmtugum, Reykjavík 10. apríl 1974 Efnisyfirlit: 1. Andrea van...
Áns rímur bogsveigis − Íslenzkar miðaldarímur II
Annað bindi í ritröðinni "Íslenzkar miðaldarímur". Þessar rímur birtast hér í fyrsta skipti á prenti...
Haralds rímur Hringsbana − Íslenzkar miðaldarímur I
Lítil og handhæg bók í fallegu og vönduðu bandi, byggð á merkasta rímnahandriti frá íslenskum...
Um Fóstbræðrasögu
Jónas Kristjánsson (1924−2014) er góðkunnur öllum áhugamönnum um íslenskar bókmenntir fyrir greinar...
Árna saga biskups
Árni Þorláksson biskup (1237−1298) er einn af þekktustu mönnum Íslendingasögunnar, en saga hans er...
Kollsbók, Codex Guelferbytanus 42. 7. Augusteus Quarto
Ljósprenturn handrita (í fjögurrablaða broti). Ólafur Halldórsson sá um útgáfuna og ritaði inngang....