Á döfinni
Fréttir og pistlar
Fréttir |
16. desember 2025
Háskóli Íslands og Árnastofnun vinna saman að eflingu íslenskra fræða
Háskóli Íslands og Árnastofnun hafa um langt árabil átt í afar nánu og farsælu samstarfi og markmiðið er að þétta það enn frekar.
Nánar
Fréttir |
12. desember 2025
Vefritið Mannamál fagnar eins árs afmæli
Í desember á síðasta ári setti íslenskusvið Árnastofnunar í loftið nýtt vefrit sem ber heitið Mannamál. Vefritið fagnar því eins árs afmæli um þessar mundir.
Nánar
Pistlar | 9. desember 2025
Jólabókaflóð um veröld alla
Á undanförnum árum hefur orðið jólabókaflóð eða „jolabokaflod“ skotið upp kollinum í erlendum fjölmiðlum.
Nánar
Fréttir |
3. desember 2025
Evrópsk samkeppni um MA-ritgerðir á sviði tungumála
Samtökin EFNIL standa árlega að evrópskri samkeppni þar sem höfundar MA-ritgerða á sviði tungumála geta keppt um peningaverðlaun.
Nánar
Fréttir |
2. desember 2025
Nýjasta hefti Málfregna komið út
Þessi útgáfa er tileinkuð málræktarþingi Íslenskrar málnefndar sem haldið var í Eddu 25. september síðastliðinn.
Nánar
Pistlar | 1. desember 2025
Hilmir snýr heim
Haukur Þorgeirsson fjallar um Hrokkinskinnu, íslenskt konungasagnahandrit frá fimmtándu öld.
Nánar
Nýjustu birtingar
málið.is
Orðabækur og önnur gagnasöfn um íslenskt mál.
m.is
Lykilgagnasöfn, einfaldari framsetning og þýðingarvél.
Finndu starfsmann
Á Árnastofnun er að finna starfsfólk sem hefur fjölbreytt þekkingarsvið. Hægt er að leita eftir fræðimönnum eftir ákveðnu sérsviði.