Á döfinni
Fréttir og pistlar
Fréttir |
12. desember 2025
Vefritið Mannamál fagnar eins árs afmæli
Í desember á síðasta ári setti íslenskusvið Árnastofnunar í loftið nýtt vefrit sem ber heitið Mannamál. Vefritið fagnar því eins árs afmæli um þessar mundir.
Nánar
Pistlar | 9. desember 2025
Jólabókaflóð um veröld alla
Á undanförnum árum hefur orðið jólabókaflóð eða „jolabokaflod“ skotið upp kollinum í erlendum fjölmiðlum.
Nánar
Fréttir |
3. desember 2025
Evrópsk samkeppni um MA-ritgerðir á sviði tungumála
Samtökin EFNIL standa árlega að evrópskri samkeppni þar sem höfundar MA-ritgerða á sviði tungumála geta keppt um peningaverðlaun.
Nánar
Fréttir |
2. desember 2025
Nýjasta hefti Málfregna komið út
Þessi útgáfa er tileinkuð málræktarþingi Íslenskrar málnefndar sem haldið var í Eddu 25. september síðastliðinn.
Nánar
Pistlar | 1. desember 2025
Hilmir snýr heim
Haukur Þorgeirsson fjallar um Hrokkinskinnu, íslenskt konungasagnahandrit frá fimmtándu öld.
Nánar
Fréttir |
1. desember 2025
Ný útgáfa: Meyjar og völd. Rímur og saga af Mábil sterku
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kynnir nýja og spennandi útgáfu.
Nánar
Nýjustu birtingar
málið.is
Orðabækur og önnur gagnasöfn um íslenskt mál.
m.is
Lykilgagnasöfn, einfaldari framsetning og þýðingarvél.
Finndu starfsmann
Á Árnastofnun er að finna starfsfólk sem hefur fjölbreytt þekkingarsvið. Hægt er að leita eftir fræðimönnum eftir ákveðnu sérsviði.