Nafnfræðifélagið heldur seinni fræðslufund misserisins laugardaginn 11. nóv. nk. í stofu 202 í Odda, húsi Háskóla Íslands, og hefst kl. 13.15.
Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafélags Íslands, flytur erindi sem ber yfirskriftina:
Nafngiftir í Friðlandinu að Fjallabaki.