Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Svavar Sigmundsson

Svavar Sigmundsson

prófessor emeritus


Pistlar
Bjalli

Birtist upphaflega í apríl 2008.

Elsta þekkta dæmið um örnefnið Bjalli er í samsetningunni Bjallabrekka undir Eyjafjöllum í Rang. sem Hauksbók Landnámabókar nefnir með þessum orðum:

Þrasi var son Þórólfs; hann fór af Hörðalandi til Íslands ok nam land millim Jökulsár ok Kaldaklofsár ok bjó á Bjallabrekku; þar heita nú Þrasastaðir skammt austr frá forsinum, en leiði Þrasa er fyrir vestan Forsá heldr nær ánni í Drangshlíð undir gnúpinum, ok er skriða á hlaupin. (Íslenzk fornrit I:339).

Baula

Birtist upphaflega í apríl 2003.

Örnefnið Baula er til á nokkrum stöðum í landinu: 

Amt

Birtist upphaflega í mars 2004.

Elsta dæmi um orðið amt er frá 16. öld, skv. heimildum, í merk. 'umboðsstjórnarsvæði', sem tökuorð úr dönsku, en það er ættað úr latínu, skylt orðunum ambátt og embætti. Í Stardal í Kjalarneshr. eru nokkrir hnúkar nefndir Amtið, og þar er einnig Stiftamt, en ekki er vitað um tildrög nafnanna.

Pistlar

Bjalli

Birtist upphaflega í apríl 2008.

Elsta þekkta dæmið um örnefnið Bjalli er í samsetningunni Bjallabrekka undir Eyjafjöllum í Rang. sem Hauksbók Landnámabókar nefnir með þessum orðum:

Þrasi var son Þórólfs; hann fór af Hörðalandi til Íslands ok nam land millim Jökulsár ok Kaldaklofsár ok bjó á Bjallabrekku; þar heita nú Þrasastaðir skammt austr frá forsinum, en leiði Þrasa er fyrir vestan Forsá heldr nær ánni í Drangshlíð undir gnúpinum, ok er skriða á hlaupin. (Íslenzk fornrit I:339).

Baula

Birtist upphaflega í apríl 2003.

Örnefnið Baula er til á nokkrum stöðum í landinu: 

Amt

Birtist upphaflega í mars 2004.

Elsta dæmi um orðið amt er frá 16. öld, skv. heimildum, í merk. 'umboðsstjórnarsvæði', sem tökuorð úr dönsku, en það er ættað úr latínu, skylt orðunum ambátt og embætti. Í Stardal í Kjalarneshr. eru nokkrir hnúkar nefndir Amtið, og þar er einnig Stiftamt, en ekki er vitað um tildrög nafnanna.