Vélþýðingar og bókmenntatextar
Þó að tilraunir með nýtingu stærðfræðilegra tauganeta við þýðingar á milli tungumála eigi sér nokkuð langa sögu hafa tækniframfarir orðið til þess að gerbreyta möguleikunum á þessu sviði.
Nánar
Þó að tilraunir með nýtingu stærðfræðilegra tauganeta við þýðingar á milli tungumála eigi sér nokkuð langa sögu hafa tækniframfarir orðið til þess að gerbreyta möguleikunum á þessu sviði.
Nánar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur frá árinu 2018 valið orð ársins á grundvelli gagna sem stofnunin safnar um málnotkun árið um kring.
Nánar
Þann 12. janúar var Vesturíslenskt bókasafn Ragnars H. Ragnar fært Árnastofnun að gjöf.
Nánar
Markmið heimsóknarinnar var að kynna íslensk fræði, íslenska tungu og menningu og upplýsa um styrkjamöguleika fyrir háskólanema og fræðimenn.
Nánar
Þau fræddumst um aðferðir þar við að kenna erlendum nemum slóvakísku.
Nánar
Nú þegar Ævintýragrunnurinn er birtur við hlið þjóðfræðisafns Árnastofnunar verður mögulegt að leita að ævintýrum bæði í prentuðum söfnum og í hljóðritum í einni leit.
Nánar
Markmið samkomulagsins er að bæta aðgengi íslenskra barna og ungmenna að ritstýrðum orðabókum í gegnum rafrænt námsefni Menntamálastofnunar.
NánarSkilafrestur á greinum í tímaritið Griplu 2024 er til 1. apríl. Greinar má senda á margret.eggertsdottir@arnastofnun.is.
Nánar
Íðorðanefnd Efnafræðifélagsins tók orðasafnið saman og núna eru í því alls 593 hugtök.
Nánar