Fjölskyldusmiðja – Ferðin til Nýja-Íslands
Í fjölskyldusmiðjunni í Eddu fá þátttakendur að kynnast Nýja-Íslandi í Kanada sem stofnað var fyrir 150 árum ásamt því að fræðast um Öskjugosið árið 1875 sem varð til þess að margir Íslendingar héldu vestur um haf.
Nánar