Morkinskinna − Handritið GKS 1009 fol. og textahefðin
Ármann Jakobsson prófessor fjallar um Morkinskinnu þriðjudaginn 18. mars kl. 12.00 í fyrirlestrasal Eddu.
NánarÁrmann Jakobsson prófessor fjallar um Morkinskinnu þriðjudaginn 18. mars kl. 12.00 í fyrirlestrasal Eddu.
NánarNorræn ráðstefna um skýrt og skiljanlegt tungutak á sviði laga, réttar og stjórnsýslu.
NánarÍslensk málnefnd var stofnuð 1964. Hún starfar nú samkvæmt 6. grein laga, nr. 61/2011, um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarRitreglur Íslenskrar málnefndar eru opinberar ritreglur á Íslandi. Þær gilda um stafsetningarkennslu í skólum og útgefið efni á vegum hins opinbera.
NánarReglur um aðgang gesta að vinnuaðstöðu Lesborð á bókasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eru eingöngu ætluð þeim sem vinna með gögn sem varðveitt eru á safninu. Gögn safnsins eru eingöngu ætluð til nota á lestrarsal.
NánarHugvísindaþing 2025 verður haldið 7.–8. mars. Árnastofnun lætur sitt ekki eftir liggja og munu fjölmargir núverandi og fyrrverandi starfsmenn kynna rannsóknir sínar á þessum vettvangi.
NánarÞessa dagana er unnið að því að aldursgreina pappír frá sautjándu öld með hjálp FTIR-litrófsgreiningar (e. Fourier-Transform Infrared spectroscopy). Þetta er liður í rannsóknarverkefninu Hringrás pappírs sem snýst um að efla fræðilega þekkingu á pappír sem notaður var á Íslandi áður fyrr.
Nánar