Skip to main content
Starfsfólk Til baka

Emily Lethbridge

Emily Lethbridge

Nafnfræðisvið
rannsóknarlektor

Emily Lethbridge hefur starfað sem rannsóknarlektor á nafnfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því í september 2017. Hún hefur m.a. ritstýrt fjórum heftum Griplu, tímarits Árnastofnunar (2015-2018, ásamt öðrum starfsmönnum).


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
2007-2010. Nýdoktor/styrkþegi hjá Emmanuel College, University of Cambridge; styrkþegi styrks Snorra Sturlusonar hjá Stofnun Sigurðar Nordals janúar-mars 2009.
2011. Sjálfstætt starfandi fræðimaður; vinna við verkefnið 'Sagasteads of Iceland: A 21st-century pilgrimage' styrkt m.a. af British Academy.
2012. Nýdoktor; vinna við verkefnið 'Breytileiki Njáls sögu' á Árnastofnun styrkt af Rannís.
2013-2015. Nýdoktor/styrkþegi Miðaldastofu Háskóla Íslands.
2016. Sérfræðingur við HÍ og Miðaldastofa; vinna við verkefnið 'Tími, rými og frásögn í íslendingasögunum' styrkt af Rannís.

2013-. Stundakennsla við Háskóla Íslands (með hléum).
Í barnsburðarleyfi september 2016-febrúar 2017; ágúst 2018-.
Doktorspróf frá University of Cambridge 2008.
MPhil-próf frá University of Cambridge 2002.
BA-próf frá University of Cambridge 2001.
Rannsóknasvið: Miðaldabókmenntir og handrit, landslag/örnefni og sagnahefðir, erlendar ferðabækur um Ísland, stafræn hugvísindi.
2018. Emily Lethbridge, Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Guðrún Alda Gísladóttir. Staðarhóll í Dölum - höfuðból Sturlunga í sögu og minjum.. Breiðfirðingur 66. 35-47..
2018. Emily Lethbridge. Emily Lethbridge og Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Gráskinna: Material Aspects of a Pocket, Patchwork Njála. New Studies in the Manuscript Tradition of Njáls saga: The historia mutila of Njála. Kalamazoo: Medieval Institute Publications. 55–85.
2018. Emily Lethbridge. Rósa Þorsteinsdóttir, Viðar Pálsson og Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Skorið úr um skerjanöfn. Hallamál. Rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 36–37.
2018. Emily Lethbridge. The Reality of the Fantastic: The Magical, Political and Social Universe of Late Medieval Icelandic Saga Manuscripts. By Hans Jacob Orning. The Viking Collection. Studies in Northern Civilization 23. University Press of Southern Denmark. Odense, 2017. Saga-Book of the Viking Society. 42 London: Viking Society for Northern Research, University College London. 189–195.
2018. Emily Lethbridge og Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). New Studies in the Manuscript Tradition of Njáls saga: The historia mutila of Njála. Kalamazoo: Medieval Institute Publications.
2018. Svanhildur Óskarsdóttir og Emily Lethbridge. Emily Lethbridge og Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Whose Njála? Njáls saga Editions and Textual Variance in the Oldest Manuscripts. New Studies in the Manuscript Tradition of Njáls saga: The historia mutila of Njála. Kalamazoo: Medieval Institute Publications. 1–28.
2017. Emily Lethbridge. Egil, the Viking Poet: New Approaches to Egil‘s Saga. Ritstj. Laurence de Looze, Jón Karl Helgason, Russell Poole og Torfi Tulinius. Toronto: University of Toronto Press, 2015. Journal of English and Germanic Philology. 116:4 526–528.
2017. Emily Lethbridge. Saga Stead. CAM Magazine. 80 Cambridge: University of Cambridge. 36–41.

Fyrri störf

2007-2010. Nýdoktor/styrkþegi hjá Emmanuel College, University of Cambridge; styrkþegi styrks Snorra Sturlusonar hjá Stofnun Sigurðar Nordals janúar-mars 2009.
2011. Sjálfstætt starfandi fræðimaður; vinna við verkefnið 'Sagasteads of Iceland: A 21st-century pilgrimage' styrkt m.a. af British Academy.
2012. Nýdoktor; vinna við verkefnið 'Breytileiki Njáls sögu' á Árnastofnun styrkt af Rannís.
2013-2015. Nýdoktor/styrkþegi Miðaldastofu Háskóla Íslands.
2016. Sérfræðingur við HÍ og Miðaldastofa; vinna við verkefnið 'Tími, rými og frásögn í íslendingasögunum' styrkt af Rannís.

2013-. Stundakennsla við Háskóla Íslands (með hléum).
Í barnsburðarleyfi september 2016-febrúar 2017; ágúst 2018-.

Námsferill

Doktorspróf frá University of Cambridge 2008.
MPhil-próf frá University of Cambridge 2002.
BA-próf frá University of Cambridge 2001.

Rannsóknir

Rannsóknasvið: Miðaldabókmenntir og handrit, landslag/örnefni og sagnahefðir, erlendar ferðabækur um Ísland, stafræn hugvísindi.

Ritaskrá

2018. Emily Lethbridge, Birna Lárusdóttir, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Guðrún Alda Gísladóttir. Staðarhóll í Dölum - höfuðból Sturlunga í sögu og minjum.. Breiðfirðingur 66. 35-47..
2018. Emily Lethbridge. Emily Lethbridge og Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Gráskinna: Material Aspects of a Pocket, Patchwork Njála. New Studies in the Manuscript Tradition of Njáls saga: The historia mutila of Njála. Kalamazoo: Medieval Institute Publications. 55–85.
2018. Emily Lethbridge. Rósa Þorsteinsdóttir, Viðar Pálsson og Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Skorið úr um skerjanöfn. Hallamál. Rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 36–37.
2018. Emily Lethbridge. The Reality of the Fantastic: The Magical, Political and Social Universe of Late Medieval Icelandic Saga Manuscripts. By Hans Jacob Orning. The Viking Collection. Studies in Northern Civilization 23. University Press of Southern Denmark. Odense, 2017. Saga-Book of the Viking Society. 42 London: Viking Society for Northern Research, University College London. 189–195.
2018. Emily Lethbridge og Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). New Studies in the Manuscript Tradition of Njáls saga: The historia mutila of Njála. Kalamazoo: Medieval Institute Publications.
2018. Svanhildur Óskarsdóttir og Emily Lethbridge. Emily Lethbridge og Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Whose Njála? Njáls saga Editions and Textual Variance in the Oldest Manuscripts. New Studies in the Manuscript Tradition of Njáls saga: The historia mutila of Njála. Kalamazoo: Medieval Institute Publications. 1–28.
2017. Emily Lethbridge. Egil, the Viking Poet: New Approaches to Egil‘s Saga. Ritstj. Laurence de Looze, Jón Karl Helgason, Russell Poole og Torfi Tulinius. Toronto: University of Toronto Press, 2015. Journal of English and Germanic Philology. 116:4 526–528.
2017. Emily Lethbridge. Saga Stead. CAM Magazine. 80 Cambridge: University of Cambridge. 36–41.