Nýjustu birtingar
Fréttir og pistlar
Fréttir |
7. júlí 2025
Greinakall − Orð og tunga 2026
Tímaritið Orð og tunga óskar eftir greinum til birtingar í 28. hefti tímaritsins (2026). Frestur til að skila greinarhandritum er til 15. október 2025.
Fréttir |
3. júlí 2025
Ráðstefna: Stafrænir gagnagrunnar um sögulegan pappír og vatnsmerki
Ráðstefnan var haldin í Eddu dagana 19.–21. júní 2025.
Fréttir |
2. júlí 2025
Nýr vefstjóri Árnastofnunar
Óskar Völundarson hefur verið ráðinn vefstjóri Árnastofnunar.
Fréttir |
24. júní 2025
Logi Einarsson heimsækir Árnastofnun
Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra heimsótti Árnastofnun á dögunum.
Fréttir |
19. júní 2025
Árlegur fundur íslenskukennara sem starfa við erlenda háskóla
Árlegur fundur íslenskukennara sem starfa við erlenda háskóla var haldinn í Reykjavík 11.–14. júní síðastliðinn. Á fundinum voru rædd málefni sem varða íslenskukennslu fyrir erlenda námsmenn og kennsluefni sem stuðlar að því að íslenska sé notuð m.a. í akademísku námi, þýðingum og rannsóknum.
Fréttir |
16. júní 2025
Sýningin Heimur í orðum lokuð 17. júní
Fréttir |
26. maí 2025
Ályktun Íslenskrar málnefndar um íslenskukunnáttu í störfum sem unnin eru á Íslandi
Fréttir |
19. maí 2025
Hvað er með ásum? í Eddu
Föstudaginn 23. maí verður opnuð sýning á verkum barnanna sem tóku þátt í verkefninu Hvað er með ásum? Sýningin fer fram í safnkennslustofunni á 1. hæð og stendur yfir í sumar eða fram til 1. ágúst.
Á döfinni
Allir viðburðir
Alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu
1.–31. júlí
kl. 09–17
Árnastofnun
Eddu, Arngrímsgötu 5
Reykjavík 107
Ísland
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 1.–31. júlí. Sumarskólinn verður haldinn bæði í Reykjavík og sem fjarnámskeið á netinu. Hann er ætlaður stúdentum í tungumála- og bókmenntanámi en aðrir sem áhuga hafa á íslensku nútímamáli og menningu eiga þess kost að sækja námskeiðið.
Menningarnótt í Eddu
23. ágúst
kl. 10–17
Eddu
Arngrímsgötu 5
Reykjavík 107
Ísland
Haldið verður upp á Menningarnótt í Eddu 23. ágúst nk.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Vefir, gagnasöfn og orðabækur
Vefir Árnastofnunar veita aðgang að fjölmörgum gagnasöfnum auk orðabóka. Hér að neðan má finna vefi stofnunarinnar.
Finndu starfsmann
Á Árnastofnun er að finna starfsfólk sem hefur fjölbreytt þekkingarsvið. Hægt er að leita að ákveðnum starfsmanni eða eftir lykilorðum sem beina þér á sérfræðing á tilteknu sviði.