Skip to main content

Bergsveinn Birgisson flytur erindi

Vinafélag Árnastofnunar stendur fyrir viðburði í Eddu 23. október þar sem Bergsveinn Birgisson mun ræða um bók sína Svarti víkingurinn sem út kom 2016.

Nánar

Opnun Íslensk-enskrar veforðabókar

Verið velkomin á opnun Íslensk-enskrar veforðabókar 23. október kl. 15 á bókasafninu í Eddu, 1. hæð. Íslensk-ensk veforðabók er tíunda tvímálaorðabókin sem stofnunin hefur birt undanfarin 14 ár. 

Nánar

Stór styrkur í verkefni til styrktar gervigreind

Evrópska miðstöðin EuroHPC Joint Undertaking hefur veitt íslensku samstarfsverkefni sem Árnastofnun tekur þátt í styrk upp á ríflega 700 milljónir króna til að styrkja innviði fyrir gervigreind á Íslandi.

Nánar

Fréttir og pistlar

Fréttir | 21. október 2025
Nýja-Ísland á afmæli
Í dag, 21. október 2025, er 150 ára afmæli Nýja-Íslands í Kanada.
Nánar
Íslenskt samstarfsverkefni sem Árnastofnun tekur þátt í fær styrk upp á ríflega 700 milljónir króna til að styrkja innviði fyrir gervigreind á Íslandi.
Nánar
Íslensk-dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals er merkileg heimild um málnotkun sem ekki lengur er viðhöfð.
Nánar
Hér má hlýða á upptöku af fyrirlestrinum en hann var haldinn í tengslum við handritasýninguna Heimur í orðum.
Nánar
Fréttir | 29. september 2025
Árnastofnun á Vísindavöku
Að vanda var líf og fjör á Vísindavökunni sem haldin er ár hvert.
Nánar
Við skráningu handrita er algengt að kveraskiptingu sé lýst. Þar kemur fram hvernig blöð þess eru brotin saman og lögð í kver.
Nánar

Á döfinni

8. Ólafsþing
kl. 09–18 | Eddu
Málþing um Bólu-Hjálmar
kl. 13–16 | Þjóðminjasafn Íslands
Laxdæluþing
kl. 14–17.30 | Eddu

Nýjustu birtingar