Skip to main content

Fréttir

Orð og tunga 16

Út er komið 16. hefti tímaritsins Orð og tunga.

Í heftinu birtast greinar um mál og málfræði auk ritfregna og frétta af ráðstefnum innan lands og utan.

Góðir gestir

Steina Vasulka vídeólistamaður og maður hennar Woody dvelja nú í fræðimannsíbúð Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Steina er komin til Íslands að kynna sér handritin í safni Árnastofnunar og myndefni þeirra til að fá innblástur í list sína.

Birna Lárusdóttir: Grafið í örnefni

Fréttatilkynning frá Nafnfræðifélaginu

Fræðslufundur Nafnfræðifélagsins verður haldinn laugardaginn 26. apríl 2014 í stofu 106 í Odda og hefst kl. 13.15.

Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur heldur fyrirlestur sem hún nefnir:

Grafið í örnefni