„Hljómi raustin barna best / blíð á þessum degi ...“
„Hljómi raustin barna best / blíð á þessum degi ...“
Nánar„Hljómi raustin barna best / blíð á þessum degi ...“
NánarKvæði um Grýlu eru mörg til og eru þau jafnan gífurlega löng. Í sumum þeirra eru erindin vel yfir hundrað talsins. Hér eru aðeins birt nokkur erindi úr annars löngu kvæði. Í kvæðinu segir frá því hvar Grýla og Leppalúði taka saman í teiti, eins og svo algengt er. Þá er í lokin sagt frá því hvað verður um afkvæmi þeirra.
Nánar
Ríkisstyrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Statsstipendium) fyrir árið 2021 er laus til umsóknar. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Árnasafni í Kaupmannahöfn.
Nánar
Þegar þessi pistill birtist, 14. desember 2020, stendur ljósahátíð gyðinga, hanukkah, sem hæst. Það er átta daga hátíð sem haldin er í minningu þess er gyðingar náðu aftur yfirráðum yfir Jerúsalem — Alexander mikli hafði lagt hana undir sig í sínum miklu landvinningum og eftir hans dag höfðu Selevkídar ráðið henni.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Útgáfunefnd 15. desember 2020 Leiðbeiningar til höfunda og útgefenda um skil og frágang útgáfuverka
NánarHér á eftir koma nokkur orð Ólafs Davíðssonar um jólaleiki úr Íslenzkum gátum, skemmtunum, vikivökum og þulum.
NánarViðtal við Eirík Sturlu Ólafsson, íslenskukennara í Beijing, um kennslu í íslensku á tímum faraldurs
Nánar
Annette Lassen tók við starfi rannsóknardósents á handritasviði stofnunarinnar 1. janúar 2021. Rannsóknir hennar hafa einkum verið á sviði norrænna fornbókmennta og goðafræði, einkum fornaldarsagna, og ritstýrði hún danskri þýðingu á þeim.
NánarGuð sinn allan geymi lýð fyrir grandi og illu fári; líka hrepptu, lindin blíð, lukku á þessu ári, lukku á þessu ári. Líf og önd, lauka strönd, lausnarans verndi náðarhönd; meinin vönd gjöri ei grönd, so gegni einu hári, líka hrepptu lukku á þessu ári.
Nánar