Um gerð sýningarinnar Heimur í orðum
Svanhildur Óskarsdóttir rannsóknarprófessor og Sigrún Kristjánsdóttir sýningarstjóri fjalla um tilurð og vinnu við handritasýninguna Heimur í orðum laugardaginn 25. janúar. Fyrirlesturinn verður haldinn í fyrirlestrasal Eddu og hefst kl. 13. Nánar um viðburðinn síðar.
Nánar