Skip to main content

Guðvarður Már Gunnlaugsson

<p>Guðvarður Már Gunnlaugsson rannsóknarprófessor hefur starfað á Árnastofnun síðan 1992 og er sviðsstjóri menningarsviðs. Hann er í útgáfunefnd stofnunarinnar og hefur umsjón með öryggismálum Árnasafns. Félagi í Comité internationale paléographie latine (CIPL). Hefur mikla reynslu af félagsmálum og er nú varafulltrúi í háskólaráði.</p> Guðvarður Már Gunnlaugsson Menningarsvið 5254024 <a href="mailto:gudvardur.mar.gunnlaugsson@arnastofnun.is">gudvardur.mar.gunnlaugsson@arnastofnun.is</a>

Margrét Eggertsdóttir

<p>Margrét Eggertsdóttir er rannsóknarprófessor á handritasviði. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að íslenskum bókmenntum og handritum eftir siðaskipti og fjallaði doktorsritgerð hennar um verk Hallgríms Péturssonar (1614–1674) og tengsl íslenskra bókmennta á sautjándu öld við evrópska bókmenntahefð. Helsta verkefni Margrétar á stofnuninni er að undirbúa og ganga frá heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar. Fjögur bindi hafa þegar komið út og það fimmta er á leiðinni. Margrét Eggertsdóttir Menningarsvið 6591849 <a href="mailto:margret.eggertsdottir@arnastofnun.is">margret.eggertsdottir@arnastofnun.is</a>