Skip to main content

Fréttir

""
Ný ásýnd Árnastofnunar
Árnastofnun hefur fengið nýtt útlit. Nýtt merki, byggt á eldra merki stofnunarinnar, hefur verið teiknað og aðallitur Árnastofnunar er nú grænn.
Tákn - maður með tölvukubb í stað heila
Gervigreind er orð ársins 2023
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur frá árinu 2018 valið orð ársins á grundvelli gagna sem stofnunin safnar um málnotkun árið um kring.
Gripla 34 er komin út
Gripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með ellefu fræðiritgerðum og útgáfum stuttra texta.