Skip to main content

Dalvík

​Birtist upphaflega í júní 2012.​

Íslensk örnefni hafa stundum lagt land undir fót. Í Vesturheimi er að finna mörg örnefni sem Vestur-Íslendingar tóku með sér yfir hafið í lok 19. aldar. Þar er nú að finna nöfn eins og GimliReykjavíkÁrbakki og Bifröst. Á Íslandi er svo á hinn bóginn að finna mörg örnefni sem eiga uppruna sinn í Noregi og víðar sem Íslendingar fluttu með sér hingað á landnámsöld. Þannig geta örnefnin flust yfir meginhöf eins og ekkert sé.

Brauðholur og Þvottalaugar

Birtist upphaflega í janúar 2010.

Íslendingar hafa snemma lært að færa sér jarðhitann í nyt á ýmsa lund, til þrifnaðar og matseldar. Af því hafa sprottið örnefni eins og mörgum öðrum athöfnum mannsins í umhverfi sínu.